Unglingar með meðmælaskilti

Kveðja frá Agnesi biskupi

Kæra fjölskylda,

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands

Einn þáttur í lífi margra barna er að taka þátt í fermingarstörfunum í kirkjunni sinni og með kirkjunni sinni. Verið velkomin til þátttöku í því starfi. Það er gott að fá tækifæri til að kynna sér kristin lífsviðhorf, hvaðan þau eru komin og hvernig þau virka í daglegu lífi. Framundan er því spennandi tími fyrir ykkur sem velja að taka þátt 

Í bæklingnum Til þín sem er að verða 14 ára á næsta ári eru gagnlegar upplýsingar sem vert er að kynna sér.

Skoðið myndbandið Mitt er valið og hafið samband við sóknarkirkjuna þína.

Guð blessi þig og þína. 

Agnes M. Sigurðardóttir,
biskup ÍslandsUmheimurinn og við ← Kveðja frá biskupi → Skráning