Fermingardagurinn er hjá mörgum einstaklingum einn af eftirminnilegustu dögum ævinnar. Fermingarfræðsla þjóðkirkjunnar hefst á haustdögum, þá kemur saman hópur ungmenna með starfsfólki kirkjunnar og fermingarveturinn hefst.

Hópurinn kynnist - sumir þekkjast vel á meðan aðrir eru að hittast í fyrsta skipti. Á vetrarleiðinni bætast oft fleiri við og þegar fermningar hefjast á vormánuðum er komin vinatenging og félagslegur skyldleiki sem oft heldur út lífsgönguna.


                                                                                                                                         

 Ferming þýðir staðfesting. Staðfesting þess að fermingarbarnið vill þiggja þá samfylgd með Guði sem beðið var fyrir í skírninni. Eftir fræðslu um kjarna kristinnar trúar fer fermingarbarnið með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun.

Fræðslusvið biskupsstofu hefur undafarin ár gefið árgöngum sem eru að fara hefja fermingargöngu litla gjöf með uppbyggilegum skilaboðum. Í fyrra fengu fermingaungmenninn skírnarkjól – bol sem átti að minna á skírnarkjölin sem börnin voru mörg í þegar þau voru borin upp til skírnar.
Í ár er gjöfin umhverfisvænn usb lykill sem inniheldur sex fyrirlestra. Við hvetjum foreldra og fermingarbörn til að horfa saman á fyrirlestrana og fræðast betur um ferminguna og kirkjuna.


Fermingarfræðsla og umhverfið

Sr.Sindri Geir fræðir okkur um hvernig við getum lagt okkar af mörkum við að vernda umhverfið og náttúruna. Í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar er lagt áherslu á umhverfisvernd, endurvinnslu og allt það sem við getum gert sem samfélag til að minnka sóun og endurnýta.

Hjálparstarfið skiptir máli í fermingarfræðslu

Kristín Ólafsdóttir upplýsinga- og fræðslufulltrúi hjálparstarfsins segir okkur frá þeirri aðstoð og verkefnum sem Hjálparstarf kirkjunnar vinnur að með fermingarbörnum. Vissir þú að fermingarbörn safna árlega fyrir vatni?

Hvað er trú?

Sr.Dagur Fannar ræðir við okkur um hvað sé trú og hvernig trú birtist á ólíkan hátt eftir einstaklingum. Hverju eigum við að trúa? Þurfa allir að trúa sem koma í fermingarfræðslu?


Jesú gefur ofurkraft

Tryggvi Hjaltason segir okkur frá hvernig trú hjálpar honum í hans lífi og hvernig Jesú gefur ofurkraft!

Skírn og ferming

Hver eru tengslin milli skírnar og fermingar? Þurfa allir að vera skírðir sem fermast?
Sr. Þuríður Björg ræðir við okkur um skírnarfræðslu og svarar helstu spurningum um afhverju við skírumst, hvað það táknar og hvernig við förum að ef við viljum skírast og fermast.

Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar

Hvað er að gerast fleira en fermingarfræðsla fyrir unglinga í kirkjunni? Jónína Sif og Kristján segja okkur frá æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar, hvað æskulýðsfélögin eru að gera skemmtilegt og hvernig má taka þátt.

               

Kannaðu starfið hjá þinni kirkju

ÁRBÆJARKIRKJA

http://www.arbaejarkirkja.is/

ÁSKIRKJA

https://askirkja.is/

BREIÐHOLTSKIRKJA

https://www.breidholtskirkja.is/

BÚSTAÐAKIRKJA

http://kirkja.is/  

GRENSÁSKIRKJA

https://grensaskirkja.is

HÁTEIGSKIRKJA

https://hateigskirkja.is/

DIGRANESRKIRKJA

Facebook siða

HJALLAKIRKJA

https://www.hjallakirkja.is/

DÓMKIRKJAN

http://domkirkjan.is/

FELLA- OG HÓLARKIRKJA

http://www.fellaogholakirkja.is/

GRAFARVOGSKIRKJA

https://www.grafarvogskirkja.is/

GUÐRÍÐARKIRKJA GRAFARHOLTI

Facebook síða

HALLGRÍMSKIRKJA

http://www.hallgrimskirkja.is

KÓPAVOGSKIRKJA

https://www.kopavogskirkja.is/

LAUGANESKIRKKJA

https://laugarneskirkja.is/

LANGHOLTSKIRKJA

http://langholtskirkja.is/

LINDAKIRKJA

https://www.lindakirkja.is/

NESKIRKJA

Facebook síða

SELTJARNARNESKIRKJA

http://www.seltjarnarneskirkja.is/

SELJAKIRKJA

Facebook síða

 

         

BESSASTAÐAKIRKJA

http://bessastadasokn.is/

VÍDALÍNSKIRKJA - GARÐABÆ

http://gardasokn.is/

ÁSTJARNARKIRKJA

https://www.astjarnarkirkja.is/

HAFNARFJARÐARKIRKJA

http://www.hafnarfjardarkirkja.is/

VÍÐISTAÐAKIRKJA

https://vidistadakirkja.is/

KÁLFATJARNARKIRKJA

Facebook síða

KEFLAVÍKURKIRKJA

http://www.keflavikurkirkja.is/

HVALSNESKIRKJA

Facebook síða

GRINDAVÍKURKIRKJA

http://grindavikurkirkja.is/ 

LÁGAFELSSKIRKJA

Facebook síða

BRAUTARHOLTSKIRKJA

Facebook síða

AKRANESKIRKJA

Facebook síða

BORGARNESSÓKN

Facebook síða

STAFHOLTSKIRKJA

Facebook síða

REYKHOLTSKIRKJA

Reykholtskirkja

ÓLAFSVÍKUR- OG INGJALDSHÓLSPRESTAKALL

Facebook síða

PATREKSFJARÐARPRESTAKALL

Facebook síða

ÞINGEYRARPRESTAKALL

Facebook síða

ÍSAFJARÐARKIRKJA

Facebook síða

ÞINGEYRAKLAUSTURSPRESTAKALL

Facebook síða

BLÖNDUÓSKIRKJA

Facebook síða

SKAGASTRANDARPRESTAKALL

Facebook síða

SAUÐARKRÓKSKIRKJA 

https://www.saudarkrokskirkja.is/

KIRKJAN Í SKAGAFIRÐI

Facebook

SIGLUFJARÐARKIRKJA

Facebook síða

ÓLAFSFJARÐARKIRKJA

Facebook síða

DALVÍKURPRESTAKALL

Facebook síða

AKUREYRARKIRKJA

https://www.akureyrarkirkja.is/

GLERÁRKIRKJA

http://www.glerarkirkja.is/

LAUFÁSPRESTAKALL

Facebook síða

HÚSAVÍKURKIRKJA

https://husavikurkirkja.is/

ÞÓRSHAFNAR,SAUÐANES OG SVALBARÐSKIRKJA

Facebook síða

HOFSPRESTAKALL

Facebook síða

EGILSSTAÐAPRESTAKALL

https://egilsstadaprestakall.com/

AUSTFJAÐAPRESTAKALL

Facebook síða

BJARNANESPRESTAKALL

http://bjarnanesprestakall.is/

KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTAKALL

Facebook síða

HRUNAPRESTAKALL

Facebook síða

SKÁLHOLTSKIRKJA

Facebook síða

SELFOSSKIRKJA

http://selfosskirkja.is/

HVERAGERÐISKIRKJA

Facebook síða

EYRARBAKKAPRESTAKALL

Facebook síða

Landakirkja

https://www.landakirkja.is/